Hætt, farin búið bless...

ekki hér samt.

En við erum flutt. Matti er hættur á Lyngheimum og ég á Brákó. Það var tárvot kveðjustund hjá mér í gær, síðasta daginn minn á Brákarborg en í tilefni af því fór ég áðan og skrifaði undir ráðningarsamning á nýja vinnustaðnum. Ég staðfesti einnig vistunina fyrir Matta á nýja staðnum svo þetta er allt að smella.

Annars er ég netlaus sem stendur og stelst því á netið þar sem ég er í heimsókn þá stundina.. vonandi fæ ég netið samt sem fyrst. Þá getið þið lesendur kærir fylgst með æsispennandi grassprettu í nýja garðinum eða hvort búið sé að brjóta saman allan þvottinn Kissing

P.s. Kæru vinir hans Halls sem halda að konan hanns sé að yfirgefa hann á Selfoss, hafi náð að klára kennó án þess að þeir yrðu þess variri og eignast 3 ára Mattaling... afsakið ónæðið að þið þekkið vini ykkar ekki betur Whistling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahahaha... þú ert nú alveg snjöll. Hringi í þig fljótlega.

Lára (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 18:36

2 identicon

LOL...þetta er nú bara fyndið þetta "rifrildi" ykkar Halls!! En ég ætlaði nú bara að óska þér til hamingju með háskólagráðuna og langaði að forvitnast í leiðinni hvar þú ert búin að fá vinnu?? Vildi óska þess að ég væri í sömu sporum og þú...nenni síðasta árinu alls ekki

Bið að heilsa gæjunum þínum.

Freyja Þ. (IP-tala skráð) 2.6.2007 kl. 16:16

3 Smámynd: Anna Sigga

Til hamingju  með allt prinsessa ;)

Anna Sigga, 7.6.2007 kl. 22:05

4 identicon

Bwahahhaa mér finnst þetta með vini hans Halls bara findið :D

En hvað segiru skvísa, hvenær færðu netið???

sæunn (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 23:00

5 Smámynd: Magidapokus

netið já, nú er komin rúm vika og Hive ekki að standa sig.... ég vonast til að fá netið bara á næstu dögum.

og já Freyja þá er það Árbær sem ég er að fara að vinna á ;)

Magidapokus, 11.6.2007 kl. 12:35

6 Smámynd: Anna Sigga

Brynja mín, ég vann á Árbæ í tvö ár.... oo ég get þá komið og heimsótt þig í vinnuna þína.... víííí!!!!!

Anna Sigga, 12.6.2007 kl. 21:32

7 identicon

Við Sæunn verðum að vera duglegar að taka Road-trip í sumar ;) Er ekki alltaf svo gott veður þarna? Þú varst alltaf að tala um það, eins gott að það standist.. haha.

Magga (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 15:37

8 identicon

NKL Magga!

Verðum meira að segja að kikka bara sem fyrst.

Hvað segjið þið um 30.júní eða 1.júlí ??

Sæunn (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 16:48

9 Smámynd: Magidapokus

Anna líkaði þér ekki bara vel ?!?!

Magga og Sæunn þá helgi eru Bíldudalsgrænar.. útkskýri kannski frekar á bestastar..

Magidapokus, 13.6.2007 kl. 22:48

10 identicon

Bíldudalsgrænar :D Hahahha Ekkert smá findið orð :)

Já ég veit ég er klikkuð :D

Við finnum þá bara einhverja aðra góða helgi í staðin :)

Sæunn (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 14:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband