26.3.2007 | 17:50
Hér er ég komin
Mmmm eftir langan umhugsunarfrest og búin að skoða það helsta sem er í boði á íslenskum blogg-um þá ákvað ég bara að skella mér á moggablogg. Ég flækist þá bara aftur til baka með skottið á milli lappanna ef mér líkar ekki nógu vel hér þegar á reynir. Hérna eru líka broskarlar og kerlingar... segir það ekki allt um hversu geggjað þetta blogg verður?!
Athugasemdir
Hehehe... þetta er skemmtilegt... fullt af einhverju örðuvísi og svona... bara fínt og gaman að hafa þessa karla
... svaka flott og spennandi.
Lára (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 18:39
Kúl! Æ læk itt.
Magga (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 09:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.